Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 20:00 Heimir Guðjónsson tók við Val í haust eftir tvö ár í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira