Sancho má fara en fæst ekki á neinum tombóluprís Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. mars 2020 15:30 Eftirsóttur og mikils metinn Getty/Jörg Schüler Hans-Joachim Watzke, yfirmaður leikmannamála hjá Borussia Dortmund, er farinn að undirbúa sig undir það að félagið þurfi að selja enska kantmanninn Jadon Sancho í sumar. Sancho er eftirsóttur af Manchester United, Liverpool, Chelsea og fleiri félögum en þessi tvítugi leikmaður hafði skorað fjórtan mörk í 23 leikjum í þýsku Bundesligunni þegar hlé var gert á deildinni vegna kórónuveirunnar. „Þú verður alltaf að virða vilja leikmannsins. Við sögðum það áður en kórónaveiran tók öll völd að okkar vilji er að halda Jadon hjá okkur,“ sagði Watzke. Hann varar þó áhugasöm félög við því að reyna að nýta sér ástandið í heiminum en ætla má að mörg íþróttafélög, stór og smá, þurfi að hugsa fjárhagslegan rekstur algjörlega upp á nýtt í kjölfar Covid-19. „Þessi ofurríku félög munu samt þurfa að borga uppsett verð fyrir hann, þrátt fyrir ástandið. Þau geta ekki reiknað með að fá hann á neinum afslætti. Við þurfum ekki að selja neinn leikmann á lægra verði en við metum hann á,“ segir Watzke. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Dómari tekinn af leik Lierpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, yfirmaður leikmannamála hjá Borussia Dortmund, er farinn að undirbúa sig undir það að félagið þurfi að selja enska kantmanninn Jadon Sancho í sumar. Sancho er eftirsóttur af Manchester United, Liverpool, Chelsea og fleiri félögum en þessi tvítugi leikmaður hafði skorað fjórtan mörk í 23 leikjum í þýsku Bundesligunni þegar hlé var gert á deildinni vegna kórónuveirunnar. „Þú verður alltaf að virða vilja leikmannsins. Við sögðum það áður en kórónaveiran tók öll völd að okkar vilji er að halda Jadon hjá okkur,“ sagði Watzke. Hann varar þó áhugasöm félög við því að reyna að nýta sér ástandið í heiminum en ætla má að mörg íþróttafélög, stór og smá, þurfi að hugsa fjárhagslegan rekstur algjörlega upp á nýtt í kjölfar Covid-19. „Þessi ofurríku félög munu samt þurfa að borga uppsett verð fyrir hann, þrátt fyrir ástandið. Þau geta ekki reiknað með að fá hann á neinum afslætti. Við þurfum ekki að selja neinn leikmann á lægra verði en við metum hann á,“ segir Watzke.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Dómari tekinn af leik Lierpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira