Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:00 Harry Maguire á að vera að slappa af í Grikklandi en kom sér í mikil vandræði. EPA-EFE/PETER POWELL Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira