Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:00 Harry Maguire á að vera að slappa af í Grikklandi en kom sér í mikil vandræði. EPA-EFE/PETER POWELL Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið. Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið.
Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti