Biden fær byr í seglin Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 06:32 Joe Biden mun líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir ofurþriðjudag. AP/Chris Carlson Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Bernie Sanders og Joe Biden ráða nú alfarið ferðinni eftir ofurþriðjudaginn svokallaða í gær. Enn er staðan ekki að fullu ljós en ljóst er að Biden hafi fengið flest atkvæði í fleiri ríkjum en Sanders er þó líklegur til að bera sigur úr bítum í Kaliforníu og mun hann þá fá þaðan mikinn fjölda landsfundarfulltrúa. Biden mun þó líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir kvöldið þar sem atkvæðagreiðslur fóru fram í fjórtán ríkjum. Biden er með mjög naumt forskot í Texas þegar búið er að telja um 65 prósent atkvæða. Kjósendur í ríkinu hafa þó kvartað mikið vegna langra biðraða og eru einhverjir kjörstaðir opnir rúmum fimm tímum eftir að þeir áttu að loka. Svipaða sögu er að segja frá Kaliforníu þar sem staðan er þó ekki jafn slæm og um mun færri kjörstaði er að ræða. Sjá einnig: Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Sanders og Biden skutu á hvorn annan í ræðum í nótt. „Fólk er að tala um byltingu. Við stofnuðum hreyfingu og jukum kjörsókn,“ sagði Biden. Sanders sagði ekki hægt að sigra Donald Trump með „sömu gömlu stjórnmálunum“. Hann fór yfir hvar hann og Biden væru ósammála og sagði að forvalið snerist um hugmyndir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Bernie Sanders og Joe Biden ráða nú alfarið ferðinni eftir ofurþriðjudaginn svokallaða í gær. Enn er staðan ekki að fullu ljós en ljóst er að Biden hafi fengið flest atkvæði í fleiri ríkjum en Sanders er þó líklegur til að bera sigur úr bítum í Kaliforníu og mun hann þá fá þaðan mikinn fjölda landsfundarfulltrúa. Biden mun þó líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir kvöldið þar sem atkvæðagreiðslur fóru fram í fjórtán ríkjum. Biden er með mjög naumt forskot í Texas þegar búið er að telja um 65 prósent atkvæða. Kjósendur í ríkinu hafa þó kvartað mikið vegna langra biðraða og eru einhverjir kjörstaðir opnir rúmum fimm tímum eftir að þeir áttu að loka. Svipaða sögu er að segja frá Kaliforníu þar sem staðan er þó ekki jafn slæm og um mun færri kjörstaði er að ræða. Sjá einnig: Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Sanders og Biden skutu á hvorn annan í ræðum í nótt. „Fólk er að tala um byltingu. Við stofnuðum hreyfingu og jukum kjörsókn,“ sagði Biden. Sanders sagði ekki hægt að sigra Donald Trump með „sömu gömlu stjórnmálunum“. Hann fór yfir hvar hann og Biden væru ósammála og sagði að forvalið snerist um hugmyndir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira