Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 10:30 Kitson og Brynjar í leik með Reading í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira