Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 18:00 Ole Gunnar Solskjær kann þá lista að stýra Manchester United til sigurs á móti Manchester City. Hér er hann með Pep Guardiola. Getty/Matt McNulty Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Manchester United vann ekki aðeins báða deildarleiki sína á móti lærisveinum Pep Guardiola í vetur heldur einnig einn leik að auki í enska deildabikarnum. United vann 2-0 sigur á Old Trafford í gær og hafði áður unnið 2-1 á Ethiad í deesember. Manchester United vann síðan 1-0 sigur á Ethiad í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins í lok janúar en City fór áfram á 3-1 sigri í fyrri leiknum. Solskjær varð því með þessum sigri á Old Trafford í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna lið Pep Guardiola þrisvar sinnum á sama tímabilinu.3 - This was Manchester City’s third defeat against Manchester United in all competitions in 2019-20 – it is the first time in Pep Guardiola’s managerial career that he has suffered as many as three defeats against a specific opponent in a single season. Tripled. #MNUMCIpic.twitter.com/213Ej0FzAY — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Það var fleira sem var sögulegt við þennan sigur Manchester United í gær. Manchester City var nefnilega að tapa sínum sjöunda deildarleik á leiktíðinni en svo oft hefur lið Guardiola aldrei tapað á einni leiktíð. Pep Guardiola hafði gert Manchester City að Englandsmeisturum á síðustu tveimur tímabilum og liðið tapaði samanlagt sex sinnum á þeim. City menn eru því búnir að tapa fleiri deildarleikjum 2019-20 en þeir gerðu samanlagt í 72 leikjum 2017-18 og 2018-19. Manchester City tapaði síðan sex sinnum á fyrsta tímabili Pep Guardiola með liðið 2016-17.7 - Manchester City suffered their seventh defeat of the Premier League campaign, making 2019-20 the season in which Pep Guardiola has lost the most league games in his managerial career. Unfamiliar. #MNUMCIpic.twitter.com/Sz8N8deELo — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Aðeins þrír knattspyrnustjórar hafa náð því að vinna báða leiki sína á móti Pep Guardiola á sömu leiktíð en auk Ole Gunnars Solskjær eru það Antonio Conte með Chelsea 2016-17 og svo Nuno Espírito Santo með Wolves 2019-20.Only three managers have ever completed a league double against a Pep Guardiola side: Antonio Conte’s Chelsea Nuno Espírito Santo’s Wolves Ole Gunnar Solskjær’s Man Utd Twice this season. pic.twitter.com/zt5karNvwe — Squawka Football (@Squawka) March 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Manchester United vann ekki aðeins báða deildarleiki sína á móti lærisveinum Pep Guardiola í vetur heldur einnig einn leik að auki í enska deildabikarnum. United vann 2-0 sigur á Old Trafford í gær og hafði áður unnið 2-1 á Ethiad í deesember. Manchester United vann síðan 1-0 sigur á Ethiad í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins í lok janúar en City fór áfram á 3-1 sigri í fyrri leiknum. Solskjær varð því með þessum sigri á Old Trafford í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna lið Pep Guardiola þrisvar sinnum á sama tímabilinu.3 - This was Manchester City’s third defeat against Manchester United in all competitions in 2019-20 – it is the first time in Pep Guardiola’s managerial career that he has suffered as many as three defeats against a specific opponent in a single season. Tripled. #MNUMCIpic.twitter.com/213Ej0FzAY — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Það var fleira sem var sögulegt við þennan sigur Manchester United í gær. Manchester City var nefnilega að tapa sínum sjöunda deildarleik á leiktíðinni en svo oft hefur lið Guardiola aldrei tapað á einni leiktíð. Pep Guardiola hafði gert Manchester City að Englandsmeisturum á síðustu tveimur tímabilum og liðið tapaði samanlagt sex sinnum á þeim. City menn eru því búnir að tapa fleiri deildarleikjum 2019-20 en þeir gerðu samanlagt í 72 leikjum 2017-18 og 2018-19. Manchester City tapaði síðan sex sinnum á fyrsta tímabili Pep Guardiola með liðið 2016-17.7 - Manchester City suffered their seventh defeat of the Premier League campaign, making 2019-20 the season in which Pep Guardiola has lost the most league games in his managerial career. Unfamiliar. #MNUMCIpic.twitter.com/Sz8N8deELo — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Aðeins þrír knattspyrnustjórar hafa náð því að vinna báða leiki sína á móti Pep Guardiola á sömu leiktíð en auk Ole Gunnars Solskjær eru það Antonio Conte með Chelsea 2016-17 og svo Nuno Espírito Santo með Wolves 2019-20.Only three managers have ever completed a league double against a Pep Guardiola side: Antonio Conte’s Chelsea Nuno Espírito Santo’s Wolves Ole Gunnar Solskjær’s Man Utd Twice this season. pic.twitter.com/zt5karNvwe — Squawka Football (@Squawka) March 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira