Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:00 Kian Williams skoraði tvívegis er gott gengi Keflavíkur hélt áfram. Vísir/Vilhelm Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira