Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 14:30 Kasper Schmeichel ver víti Sergio Aguero um helgina. Getty/Plumb Images Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn