Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 16:00 Sebastian Haller heldur um höfuð sér í leiknum í gær. vísir/getty Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45
Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30