Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. febrúar 2020 07:38 Hátt í 600 ný tilfelli kórónuveirunnar voru staðfest í Suður-Kóreu gær. Vísir/Getty Fjöldi þeirra sem smituð eru af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 í Suður-Kóreu hækkaði um 594 í gær. Það er stærsta fjölgun tilfella sem sést hefur í landinu á einum degi. Alls eru staðfest smit í Suður-Kóreu nú 2931, samkvæmt sóttvarnamiðstöð landsins, en Suður-Kórea er það land þar sem flest eru smituð, utan Kína. Sautján hafa látist úr sjúkdómnum sem veiran getur valdið. Flest hinna nýuppgötvuðu tilfella eiga rætur að rekja til borgarinnar Daegu, í suðausturhluta landsins, en borgin hefur verið miðpunktur í útbreiðslu veirunnar í Suður-Kóreu. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að útbreiðslan hafi verið tengd við Shincheonji-kirkjuna, kristilegan jaðarhóp. Yfirvöld telji að meðlimir hópsins hafi smitað hver annan og síðan dreifst um landið, án vitundar stjórnvalda. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur varað við „alvarlegum afleiðingum,“ takist embættismönnum hans ekki að koma í veg fyrir faraldur í ríkinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Fjöldi þeirra sem smituð eru af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 í Suður-Kóreu hækkaði um 594 í gær. Það er stærsta fjölgun tilfella sem sést hefur í landinu á einum degi. Alls eru staðfest smit í Suður-Kóreu nú 2931, samkvæmt sóttvarnamiðstöð landsins, en Suður-Kórea er það land þar sem flest eru smituð, utan Kína. Sautján hafa látist úr sjúkdómnum sem veiran getur valdið. Flest hinna nýuppgötvuðu tilfella eiga rætur að rekja til borgarinnar Daegu, í suðausturhluta landsins, en borgin hefur verið miðpunktur í útbreiðslu veirunnar í Suður-Kóreu. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að útbreiðslan hafi verið tengd við Shincheonji-kirkjuna, kristilegan jaðarhóp. Yfirvöld telji að meðlimir hópsins hafi smitað hver annan og síðan dreifst um landið, án vitundar stjórnvalda. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur varað við „alvarlegum afleiðingum,“ takist embættismönnum hans ekki að koma í veg fyrir faraldur í ríkinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira