Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 16:00 Laugardalsvöllur er barns síns tíma. vísir/vilhelm Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum
Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira