Hvítá flæðir langt upp á land Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2020 13:45 Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Lögreglan á Suðurlandi Mjög mikið rennsli er í nánast öllum ám á Suðvesturlandi, nema við Reykjavík, en Hvíta við Vaðnes hefur flætt yfir bakka sína og upp að sumarbústöðum þar. Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Nú eru vatnavextirnir þó vegna leysinga. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Sambærilegt flóð varð í Hvítá í fyrra. Þetta virðist af svipaðri stærð samkvæmt Veðurstofunni. Hvítá rennur út í Ölfusá en þar er rennslið mikið og náði rúmlega þúsund rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni er að ná hámarki. Flóð sem þessi þykja í raun ekki óeðlileg og gerast að meðaltali á tveggja til fimm ára fresti og jafnvel á hverju ári. Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Grímsnes- og Grafningshreppur Veður Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Mjög mikið rennsli er í nánast öllum ám á Suðvesturlandi, nema við Reykjavík, en Hvíta við Vaðnes hefur flætt yfir bakka sína og upp að sumarbústöðum þar. Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Nú eru vatnavextirnir þó vegna leysinga. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Sambærilegt flóð varð í Hvítá í fyrra. Þetta virðist af svipaðri stærð samkvæmt Veðurstofunni. Hvítá rennur út í Ölfusá en þar er rennslið mikið og náði rúmlega þúsund rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni er að ná hámarki. Flóð sem þessi þykja í raun ekki óeðlileg og gerast að meðaltali á tveggja til fimm ára fresti og jafnvel á hverju ári. Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi
Grímsnes- og Grafningshreppur Veður Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40
Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12
Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15
Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25