Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:31 Jóhann Karl fyrrverandi konungur Spánar er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Daniel Perez Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé. Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé.
Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15
Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43
Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29