Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2020 19:05 Arnar Grétarsson, þjálfari KA. Vísir/Stefán KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40
Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00