Enski boltinn

Sjáðu markið frá­bæra og rauða spjaldið á Matic

Anton Ingi Leifsson skrifar

Manchester City er komið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem þeir eiga titil að verja þrátt fyrir tap gegn grönnunum í Manchester United í kvöld.

Eina mark leiksins skoraði Serbinn Nemanja Matic og tryggði United 1-0 sigur en City hafði unnið fyrri leikinn 3-1. Þeir fóru því áfram samanlagt 3-2.







Mark Matic var af dýrari gerðinni en hann klippti boltann laglega í netið eftir hornspyrnu en Serbinn skoraði ekki bara í leiknum því hann fékk einnig rautt spjald.

Markið og rauða spjaldið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×