Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 20:07 Fram sýndi mikinn styrk gegn ÍBV í kvöld. vísir/hag Þrátt fyrir að lenda þrisvar sinnum undir náði Fram jafntefli gegn ÍBV í Lengjudeild karla í kvöld. Lokatölur í Safamýrinni, 4-4. Aron Snær Ingason skoraði jöfnunarmark Fram í uppbótartíma. Eyjamenn komust í 2-4 í upphafi seinni hálfleiks en Framarar gáfust ekki upp og náðu að jafna. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og komust yfir á 12. mínútu með marki Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Á 21. mínútu jafnaði Fred Saraiva fyrir heimamenn með frábæru marki. Tómas Bent Magnússon kom ÍBV aftur yfir á 35. mínútu en Þórir Guðjónsson jafnaði fyrir Fram á lokamínútu fyrri hálfleiks. Staðan 2-2 í hálfleik. Strax í upphafi seinni hálfleik komust Eyjamenn yfir í þriðja sinn. Að þessu sinni skoraði Felix Örn Friðriksson. Á 52. mínútu kom Gary Martin ÍBV svo í 2-4 með sínu níunda deildarmarki í sumar. Eftir um klukkutíma leik gerði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, þrefalda skiptingu og hún blés nýju lífi í heimamenn. Einn af varamönnunum, Tryggvi Snær Geirsson, minnkaði muninn á 70. mínútu og Framarar héldu áfram að sækja. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Aron Snær, sem kom líka inn á sem varamaður, jöfnunarmark Fram, 4-4. ÍBV er í 2. sæti Lengjudeildarinnar með nítján stig, einu stigi meira en Fram sem er í 3. sætinu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeildin Fram ÍBV Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Þrátt fyrir að lenda þrisvar sinnum undir náði Fram jafntefli gegn ÍBV í Lengjudeild karla í kvöld. Lokatölur í Safamýrinni, 4-4. Aron Snær Ingason skoraði jöfnunarmark Fram í uppbótartíma. Eyjamenn komust í 2-4 í upphafi seinni hálfleiks en Framarar gáfust ekki upp og náðu að jafna. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og komust yfir á 12. mínútu með marki Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Á 21. mínútu jafnaði Fred Saraiva fyrir heimamenn með frábæru marki. Tómas Bent Magnússon kom ÍBV aftur yfir á 35. mínútu en Þórir Guðjónsson jafnaði fyrir Fram á lokamínútu fyrri hálfleiks. Staðan 2-2 í hálfleik. Strax í upphafi seinni hálfleik komust Eyjamenn yfir í þriðja sinn. Að þessu sinni skoraði Felix Örn Friðriksson. Á 52. mínútu kom Gary Martin ÍBV svo í 2-4 með sínu níunda deildarmarki í sumar. Eftir um klukkutíma leik gerði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, þrefalda skiptingu og hún blés nýju lífi í heimamenn. Einn af varamönnunum, Tryggvi Snær Geirsson, minnkaði muninn á 70. mínútu og Framarar héldu áfram að sækja. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Aron Snær, sem kom líka inn á sem varamaður, jöfnunarmark Fram, 4-4. ÍBV er í 2. sæti Lengjudeildarinnar með nítján stig, einu stigi meira en Fram sem er í 3. sætinu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeildin Fram ÍBV Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira