Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 15:05 Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. AP/David Oliete Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020 Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020
Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15