Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson á gangi á Sólheimajökli en myndin er af Instagram síðu eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Mynd/Instagram Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT Enski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT
Enski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira