Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 07:00 Lið Stjörnunnar gæti breyst mikið á næstu vikum. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna telja liðið þó alls ekki þurfa nýjan framherja. Vísir/Vilhelm Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30