Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 08:00 Newcastle endaði í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð og má muna fífil sinn fegurri. VÍSIR/GETTY Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Fjárfestar á vegum krónsprins Sádí-Arabíu samþykktu í apríl að kaupa Newcastle af Mike Ashley fyrir 300 milljónir punda. Kaupin voru umdeild vegna stöðu mannréttinda í Sádí-Arabíu, og meðal annars mótmæltu mannréttindasamtökin Amnesty International þeim. Kaupin hafa ekki gengið í gegn þar sem að enska úrvalsdeildin hefur verið með þau til skoðunar, og samkvæmt BBC verður nú ekkert af kaupunum þar sem þolinmæði sádí-arabísku fjárfestanna er á þrotum. „Stuðningsmenn eru í öngum sínum,“ sagði Michelle George, stuðningsmaður Newcastle. „Sem stuðningsmenn þá eru hjörtu okkar brostin. Þetta hljómar kannski dramatískt en við höfum nú þjáðst í 13 ár með Ashley við stjórnvölinn vegna skorts á áhuga og fjárfestingu í félaginu,“ sagði George og bætti við: „Þess vegna er erfitt að sætta sig við hvernig þetta gekk fyrir sig, tímann sem þetta tók og að fá svo þessar fréttir, og við erum ekki enn með heildarmyndina.“ Samkvæmt könnun á meðal stuðningsmanna Newcastle vildu 97% þeirra að kaupin myndu ganga í gegn, en gríðarleg óánægja hefur verið með störf núverandi eiganda. Greg Tomlinson segir að enska úrvalsdeildin skuldi sér og öðrum stuðningsmönnum Newcastle svör um hægaganginn við að skoða kaupin. Samkvæmt BBC áttu lögfræðingar deildarinnar í erfiðleikum með að greina nákvæm tengsl fjárfestahópsins og stjórnvalda í Sádí-Arabíu. „Það voru allir spenntir fyrir þessu tilboði og mögulegri fjárfestingu í borginni, svo þarna fer í súginn gott tækifæri fyrir Newcastle og allt norðaustur svæði landsins,“ sagði Tomlinson. Enski boltinn Tengdar fréttir Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. 30. júlí 2020 14:55 Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Fjárfestar á vegum krónsprins Sádí-Arabíu samþykktu í apríl að kaupa Newcastle af Mike Ashley fyrir 300 milljónir punda. Kaupin voru umdeild vegna stöðu mannréttinda í Sádí-Arabíu, og meðal annars mótmæltu mannréttindasamtökin Amnesty International þeim. Kaupin hafa ekki gengið í gegn þar sem að enska úrvalsdeildin hefur verið með þau til skoðunar, og samkvæmt BBC verður nú ekkert af kaupunum þar sem þolinmæði sádí-arabísku fjárfestanna er á þrotum. „Stuðningsmenn eru í öngum sínum,“ sagði Michelle George, stuðningsmaður Newcastle. „Sem stuðningsmenn þá eru hjörtu okkar brostin. Þetta hljómar kannski dramatískt en við höfum nú þjáðst í 13 ár með Ashley við stjórnvölinn vegna skorts á áhuga og fjárfestingu í félaginu,“ sagði George og bætti við: „Þess vegna er erfitt að sætta sig við hvernig þetta gekk fyrir sig, tímann sem þetta tók og að fá svo þessar fréttir, og við erum ekki enn með heildarmyndina.“ Samkvæmt könnun á meðal stuðningsmanna Newcastle vildu 97% þeirra að kaupin myndu ganga í gegn, en gríðarleg óánægja hefur verið með störf núverandi eiganda. Greg Tomlinson segir að enska úrvalsdeildin skuldi sér og öðrum stuðningsmönnum Newcastle svör um hægaganginn við að skoða kaupin. Samkvæmt BBC áttu lögfræðingar deildarinnar í erfiðleikum með að greina nákvæm tengsl fjárfestahópsins og stjórnvalda í Sádí-Arabíu. „Það voru allir spenntir fyrir þessu tilboði og mögulegri fjárfestingu í borginni, svo þarna fer í súginn gott tækifæri fyrir Newcastle og allt norðaustur svæði landsins,“ sagði Tomlinson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. 30. júlí 2020 14:55 Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. 30. júlí 2020 14:55
Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00