Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 14:59 Fylkir og Grótta eiga bæði leiki í Mjólkurbikarnum í kvöld. vísir/vilhelm Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport) Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39
Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21