Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2020 14:32 Jürgen Klopp hefur gert Liverpool að bæði Englands- og Evrópumeisturum. getty/Paul Ellis Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, rifjaði upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United, eftir að hann var valinn stjóri ársins af þjálfarasamtökunum á Englandi. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ferguson og það var Skotinn sem tilkynnti að Klopp fengi verðlaunin í ár. Þar sagði hann m.a. að Klopp hefði hringt í sig um miðja nótt til að tilkynna honum að Liverpool væri Englandsmeistari. Ferguson sagðist ekki erfa það við Klopp. Í þakkarræðu sinni minntist Klopp sinna fyrstu kynna af Ferguson og sagði að það hefði verið eins og að hitta sjálfan páfann. „Ég veit að það er ekki viðeigandi fyrir stjóra Liverpool að segja þetta en ég dáist að honum. Hann var fyrsti breski stjórinn sem ég hitti og við fengum okkur morgunmat saman,“ sagði Klopp. „Það er langt síðan og ég veit ekki hvort hann man eftir því. En ég mun alltaf gera það því þetta var eins og að hitta páfann fyrir mig. Það var algjörlega frábært og við náðum strax saman. Þá gat ég ekki ímyndað mér að í framtíðinni myndi ég halda á þessum verðlaunum sem eru kennd við hann.“ Klippa: Klopp rifjar upp fyrstu kynnin af Ferguson Undir stjórn Klopps varð Liverpool Englandsmeistari eftir 30 ára bið. Liðið fékk 99 stig og var átján stigum á undan liðinu í 2. sæti, Manchester City. Í fyrra gerði Klopp Liverpool að Evrópumeisturum. Liðið hefur einnig unnið Ofurbikar Evrópu og heimsmeistarakeppni félagsliða undir stjórn þess þýska. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, rifjaði upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United, eftir að hann var valinn stjóri ársins af þjálfarasamtökunum á Englandi. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ferguson og það var Skotinn sem tilkynnti að Klopp fengi verðlaunin í ár. Þar sagði hann m.a. að Klopp hefði hringt í sig um miðja nótt til að tilkynna honum að Liverpool væri Englandsmeistari. Ferguson sagðist ekki erfa það við Klopp. Í þakkarræðu sinni minntist Klopp sinna fyrstu kynna af Ferguson og sagði að það hefði verið eins og að hitta sjálfan páfann. „Ég veit að það er ekki viðeigandi fyrir stjóra Liverpool að segja þetta en ég dáist að honum. Hann var fyrsti breski stjórinn sem ég hitti og við fengum okkur morgunmat saman,“ sagði Klopp. „Það er langt síðan og ég veit ekki hvort hann man eftir því. En ég mun alltaf gera það því þetta var eins og að hitta páfann fyrir mig. Það var algjörlega frábært og við náðum strax saman. Þá gat ég ekki ímyndað mér að í framtíðinni myndi ég halda á þessum verðlaunum sem eru kennd við hann.“ Klippa: Klopp rifjar upp fyrstu kynnin af Ferguson Undir stjórn Klopps varð Liverpool Englandsmeistari eftir 30 ára bið. Liðið fékk 99 stig og var átján stigum á undan liðinu í 2. sæti, Manchester City. Í fyrra gerði Klopp Liverpool að Evrópumeisturum. Liðið hefur einnig unnið Ofurbikar Evrópu og heimsmeistarakeppni félagsliða undir stjórn þess þýska.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27. júlí 2020 19:04
Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28. júlí 2020 08:00