Meira en fjórar milljónir tilfella í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2020 21:22 Hvergi hafa greinst fleiri tilfelli veirunnar en í Bandaríkjunum. Drew Angerer/Getty Images Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira