Meira en fjórar milljónir tilfella í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2020 21:22 Hvergi hafa greinst fleiri tilfelli veirunnar en í Bandaríkjunum. Drew Angerer/Getty Images Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira
Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira