Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 22:22 Jóhannes Karl tók leikinn á sig í kvöld. vísir/bára „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl. Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl.
Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00