Ein látin og önnur í lífshættu eftir hnífstunguárásir í Noregi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2020 06:30 Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra. Noregur Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra.
Noregur Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira