Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 11:31 Nina Babsy Løyning í einni af heimsóknum sínum á Anfield. Mynd/Instagram Stuðningsmenn Liverpool biðu í meira en þrjátíu ár eftir Englandsmeistaratitlinum og titlinum hefur fagnað út um allan heim. Norðmenn elska enska boltann eins og við Íslendingar og líf sumra þeirra snýst algjörlega um sitt lið í ensku úrvalsdeildinni. Hin norska Nina Babsy Løyning er eins harður stuðningsmaður Liverpool og þeir gerast og það fer ekkert framhjá neinum með hverjum hún heldur. TV2 fjallaði aðeins um Nina Babsy Løyning og hvernig líf hennar snýst um Liverpool Football Club eins og sjá má hér fyrir neðan. Tagg en vaskeekte Liverpool-supporter som gleder seg til kamp i dag?? #2pl pic.twitter.com/Pl5vjBZk00— TV 2 Sporten (@2sporten) July 11, 2020 Nina Babsy Løyning er fjögurra barna móðir en hún elskar Liverpool og það að prjóna. Hún sameinar þessi áhugamál sín yfir leikjum liðsins. Nina prjónar hverja Liverpool flíkina á fætur annarri og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“ með hugmyndum sínum af prjónuðum Liverpool flíkum. Nina Babsy Løyning er einnig búin að merkja sig og sitt með Liverpool. Liverpool merkið er á húddinu á bílnum hennar, húsið hennar er fullt af Liverpool dóti og þá er hún með risa Liverpool-húðflúr á bakinu. Þar stendur með stórum stöfum „You will never walk alone“ og undir er talan 96 til minningar um stuðningsmenn Liverpool sem létust í Hillsborough harmleiknum. Enski boltinn Hillsborough-slysið Noregur Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool biðu í meira en þrjátíu ár eftir Englandsmeistaratitlinum og titlinum hefur fagnað út um allan heim. Norðmenn elska enska boltann eins og við Íslendingar og líf sumra þeirra snýst algjörlega um sitt lið í ensku úrvalsdeildinni. Hin norska Nina Babsy Løyning er eins harður stuðningsmaður Liverpool og þeir gerast og það fer ekkert framhjá neinum með hverjum hún heldur. TV2 fjallaði aðeins um Nina Babsy Løyning og hvernig líf hennar snýst um Liverpool Football Club eins og sjá má hér fyrir neðan. Tagg en vaskeekte Liverpool-supporter som gleder seg til kamp i dag?? #2pl pic.twitter.com/Pl5vjBZk00— TV 2 Sporten (@2sporten) July 11, 2020 Nina Babsy Løyning er fjögurra barna móðir en hún elskar Liverpool og það að prjóna. Hún sameinar þessi áhugamál sín yfir leikjum liðsins. Nina prjónar hverja Liverpool flíkina á fætur annarri og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“ með hugmyndum sínum af prjónuðum Liverpool flíkum. Nina Babsy Løyning er einnig búin að merkja sig og sitt með Liverpool. Liverpool merkið er á húddinu á bílnum hennar, húsið hennar er fullt af Liverpool dóti og þá er hún með risa Liverpool-húðflúr á bakinu. Þar stendur með stórum stöfum „You will never walk alone“ og undir er talan 96 til minningar um stuðningsmenn Liverpool sem létust í Hillsborough harmleiknum.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Noregur Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira