Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Dómsmálaráðherra hafði frumkvæði að því að fengið yrði lögfræðiálit um ákvörðun fyrrverandi ríkislögreglustjóra um kjarabætur til yfirmanna lögreglunnar. Við heyrum í Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Tugir þúsunda ábyrgðarmanna losnuðu undan ábyrgðum sínum á námslánum um síðustu mánaðamót þegar ábyrgðarmannakerfið var endanlega lagt niður. 

Þá fylgjumst við með athöfn á Þingvöllum í dag þar sem þess var minnst að fimmtíu ár eru liðin frá því forsætisráðherrahjónin og dóttursonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingvöllum. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.