Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 10:30 Peter Schmeichel, goðsögn hjá Man. Utd. vísir/getty Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Schmeichel lék með núverandi stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, á tíma sínum hjá félaginu og segir fyrrum markvörðurinn að Norðmaðurinn sé að gera magnað starf. Þegar talið barst að leikmannahópi liðsins segir Schmeichel að Ole hafi gert gott mót við að losa sig við nokkra leikmenn en það þurfi að taka enn frekar til hendinni. „Ég sagði það í viðtali fyrir löngu, löngu síðan - þegar Ole mætti, að mikilvægasta verkefnið væri ekki að fá leikmenn, heldur að losa sig við leikmenn,“ sagði Daninn í samtali við MUTV. Schmeichel says "shocking" Man Utd player doesn't belong at club in MUTV ranthttps://t.co/wM3IBFe0Lv— Mirror Football (@MirrorFootball) July 8, 2020 „Það eru nokkrir leikmenn í hópnum sem vilja alls ekki vera þarna. Þeir eru ekki að spila fyrir merkið og þeir eru að þarna til þess að skapa nafn fyrir þá sjálfa.“ „Ég var að lesa um einn leikmann sem var að reyna búa til merki eins og Beckham, sem er átakanlegt, en það eru leikmenn sem eiga ekki skilið að fá að vera í klefanum.“ „Ég held að Ole hafi gert vel að taka þá úr myndinni svo við munum bara að þeir eru hluti af hópnum þegar við tölum um þá eða lesum um leikmannahópinn. Hann hefur gert frábært starf.“ Schmeichel segir einnig að félagið eigi að halda tryggð við Spánverjann David de Gea en hann hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni. „David er okkar markvörður númer eitt. Hann er enn ungur. Hann gæti spilað í tíu ár í viðbót. Stöndum á bak við hann. Við ættum að styðja það sem við erum með því við vitum að það sem við höfum er mjög gott.“ „Hann hefur verið stórkostlegur fyrir okkur. Það er enginn vafi á því. Hann hefur staðið í markinu í erfiðasta skeiði Manchester United,“ sagði sá danski. Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira
Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Schmeichel lék með núverandi stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, á tíma sínum hjá félaginu og segir fyrrum markvörðurinn að Norðmaðurinn sé að gera magnað starf. Þegar talið barst að leikmannahópi liðsins segir Schmeichel að Ole hafi gert gott mót við að losa sig við nokkra leikmenn en það þurfi að taka enn frekar til hendinni. „Ég sagði það í viðtali fyrir löngu, löngu síðan - þegar Ole mætti, að mikilvægasta verkefnið væri ekki að fá leikmenn, heldur að losa sig við leikmenn,“ sagði Daninn í samtali við MUTV. Schmeichel says "shocking" Man Utd player doesn't belong at club in MUTV ranthttps://t.co/wM3IBFe0Lv— Mirror Football (@MirrorFootball) July 8, 2020 „Það eru nokkrir leikmenn í hópnum sem vilja alls ekki vera þarna. Þeir eru ekki að spila fyrir merkið og þeir eru að þarna til þess að skapa nafn fyrir þá sjálfa.“ „Ég var að lesa um einn leikmann sem var að reyna búa til merki eins og Beckham, sem er átakanlegt, en það eru leikmenn sem eiga ekki skilið að fá að vera í klefanum.“ „Ég held að Ole hafi gert vel að taka þá úr myndinni svo við munum bara að þeir eru hluti af hópnum þegar við tölum um þá eða lesum um leikmannahópinn. Hann hefur gert frábært starf.“ Schmeichel segir einnig að félagið eigi að halda tryggð við Spánverjann David de Gea en hann hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni. „David er okkar markvörður númer eitt. Hann er enn ungur. Hann gæti spilað í tíu ár í viðbót. Stöndum á bak við hann. Við ættum að styðja það sem við erum með því við vitum að það sem við höfum er mjög gott.“ „Hann hefur verið stórkostlegur fyrir okkur. Það er enginn vafi á því. Hann hefur staðið í markinu í erfiðasta skeiði Manchester United,“ sagði sá danski.
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira