Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 10:30 Peter Schmeichel, goðsögn hjá Man. Utd. vísir/getty Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Schmeichel lék með núverandi stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, á tíma sínum hjá félaginu og segir fyrrum markvörðurinn að Norðmaðurinn sé að gera magnað starf. Þegar talið barst að leikmannahópi liðsins segir Schmeichel að Ole hafi gert gott mót við að losa sig við nokkra leikmenn en það þurfi að taka enn frekar til hendinni. „Ég sagði það í viðtali fyrir löngu, löngu síðan - þegar Ole mætti, að mikilvægasta verkefnið væri ekki að fá leikmenn, heldur að losa sig við leikmenn,“ sagði Daninn í samtali við MUTV. Schmeichel says "shocking" Man Utd player doesn't belong at club in MUTV ranthttps://t.co/wM3IBFe0Lv— Mirror Football (@MirrorFootball) July 8, 2020 „Það eru nokkrir leikmenn í hópnum sem vilja alls ekki vera þarna. Þeir eru ekki að spila fyrir merkið og þeir eru að þarna til þess að skapa nafn fyrir þá sjálfa.“ „Ég var að lesa um einn leikmann sem var að reyna búa til merki eins og Beckham, sem er átakanlegt, en það eru leikmenn sem eiga ekki skilið að fá að vera í klefanum.“ „Ég held að Ole hafi gert vel að taka þá úr myndinni svo við munum bara að þeir eru hluti af hópnum þegar við tölum um þá eða lesum um leikmannahópinn. Hann hefur gert frábært starf.“ Schmeichel segir einnig að félagið eigi að halda tryggð við Spánverjann David de Gea en hann hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni. „David er okkar markvörður númer eitt. Hann er enn ungur. Hann gæti spilað í tíu ár í viðbót. Stöndum á bak við hann. Við ættum að styðja það sem við erum með því við vitum að það sem við höfum er mjög gott.“ „Hann hefur verið stórkostlegur fyrir okkur. Það er enginn vafi á því. Hann hefur staðið í markinu í erfiðasta skeiði Manchester United,“ sagði sá danski. Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Schmeichel lék með núverandi stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, á tíma sínum hjá félaginu og segir fyrrum markvörðurinn að Norðmaðurinn sé að gera magnað starf. Þegar talið barst að leikmannahópi liðsins segir Schmeichel að Ole hafi gert gott mót við að losa sig við nokkra leikmenn en það þurfi að taka enn frekar til hendinni. „Ég sagði það í viðtali fyrir löngu, löngu síðan - þegar Ole mætti, að mikilvægasta verkefnið væri ekki að fá leikmenn, heldur að losa sig við leikmenn,“ sagði Daninn í samtali við MUTV. Schmeichel says "shocking" Man Utd player doesn't belong at club in MUTV ranthttps://t.co/wM3IBFe0Lv— Mirror Football (@MirrorFootball) July 8, 2020 „Það eru nokkrir leikmenn í hópnum sem vilja alls ekki vera þarna. Þeir eru ekki að spila fyrir merkið og þeir eru að þarna til þess að skapa nafn fyrir þá sjálfa.“ „Ég var að lesa um einn leikmann sem var að reyna búa til merki eins og Beckham, sem er átakanlegt, en það eru leikmenn sem eiga ekki skilið að fá að vera í klefanum.“ „Ég held að Ole hafi gert vel að taka þá úr myndinni svo við munum bara að þeir eru hluti af hópnum þegar við tölum um þá eða lesum um leikmannahópinn. Hann hefur gert frábært starf.“ Schmeichel segir einnig að félagið eigi að halda tryggð við Spánverjann David de Gea en hann hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni. „David er okkar markvörður númer eitt. Hann er enn ungur. Hann gæti spilað í tíu ár í viðbót. Stöndum á bak við hann. Við ættum að styðja það sem við erum með því við vitum að það sem við höfum er mjög gott.“ „Hann hefur verið stórkostlegur fyrir okkur. Það er enginn vafi á því. Hann hefur staðið í markinu í erfiðasta skeiði Manchester United,“ sagði sá danski.
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira