Louvre lifnar við á nýjan leik Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2020 13:03 Reynt verður að tryggja fjarlægð milli gesta á safninu eins og hægt er. Getty Listasafnið Louvre í París opnaði dyr sínar fyrir gestum á nýjan leik í morgun, fjórum mánuðum eftir að skellt var í lás vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsvarsmenn safnsins segjast eiga von á rólegu sumri, sér í lagi þar sem bandarísku ferðamönnum hefur verið meinað að ferðast til ríkja ESB. Þrátt fyrir að safnið hafi verið opnað á ný eru enn svæði þar innandyra sem verða áfram lokuð. Svæðum þar sem erfitt gæti reynst að tryggja fjarlægð milli gesta verður lokað, en salir með vinsæl verk á borð við Monu Lisu og ýmsa fornmunum verða opin almenningi. Er áætlað að um þriðjungur safnsins verði áfram lokaður. Til að draga úr smithættu á fjölmennustu stöðunum er búið að koma fyrir merkingum á gólfi sem ætlað er að tryggja fjarlægð milli fólks. Þá er búið að koma örvum fyrir á gólfinu til að tryggja flæði gesta. Áætlað er að safnið hafi orðið af um 40 milljónum evra tekjum, rúmum sex milljörðum króna, vegna lokunarinnar. Takmörkun ferðamanna hefur haft mikil áhrif á safnið en á síðasta ári komu um 70 prósent gesta erlendis frá. Gestir árið 2019 töldu alls um 9,6 milljónir manna. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Söfn Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Listasafnið Louvre í París opnaði dyr sínar fyrir gestum á nýjan leik í morgun, fjórum mánuðum eftir að skellt var í lás vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsvarsmenn safnsins segjast eiga von á rólegu sumri, sér í lagi þar sem bandarísku ferðamönnum hefur verið meinað að ferðast til ríkja ESB. Þrátt fyrir að safnið hafi verið opnað á ný eru enn svæði þar innandyra sem verða áfram lokuð. Svæðum þar sem erfitt gæti reynst að tryggja fjarlægð milli gesta verður lokað, en salir með vinsæl verk á borð við Monu Lisu og ýmsa fornmunum verða opin almenningi. Er áætlað að um þriðjungur safnsins verði áfram lokaður. Til að draga úr smithættu á fjölmennustu stöðunum er búið að koma fyrir merkingum á gólfi sem ætlað er að tryggja fjarlægð milli fólks. Þá er búið að koma örvum fyrir á gólfinu til að tryggja flæði gesta. Áætlað er að safnið hafi orðið af um 40 milljónum evra tekjum, rúmum sex milljörðum króna, vegna lokunarinnar. Takmörkun ferðamanna hefur haft mikil áhrif á safnið en á síðasta ári komu um 70 prósent gesta erlendis frá. Gestir árið 2019 töldu alls um 9,6 milljónir manna.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Söfn Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira