Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2020 15:36 Úr leik Fjölnis og Stjörnunnar í sumar. Vísir/HAG Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00