„Ef þetta verður svona í allt sumar gjaldfellir það mótið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2020 14:30 Valur verður væntanlega kominn sex stigum á undan Breiðabliki þegar Kópavogsliðið leikur næst í Pepsi Max-deild kvenna. vísir/vilhelm Nú þegar hefur sex leikjum í Pepsi Max-deild kvenna verið frestað eftir að smit komu upp í liði Breiðabliks og Fylkis. Aðeins tveir af fimm leikjum í 4. umferðinni gátu farið fram og þremur af fimm leikjum í 5. umferðinni hefur einnig verið frestað. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna, segir að ef ástandið vari lengi og það þurfi að fresta leikjum í allt sumar gjaldfelli það tímabilið. Hún segir jafnframt að frestanir á leikjum komi hvað verst við Breiðablik sem flestir búast við að berjist við Val um Íslandsmeistaratitilinn „Þetta hefur gríðarlega mikil áhrif og veldur því að lið þurfa strax að elta. Það getur verið mjög dýrt fyrir Breiðablik, sem er í harðri samkeppni við Val, að missa út tvær vikur,“ sagði Bára í samtali við Vísi. „Valur og Breiðablik eru í sérflokki og að missa Valskonur fram úr sér núna er mjög slæmt fyrir Blika,“ bætti Bára við. Næst þegar Breiðablik spilar, gegn ÍBV í Eyjum 14. júlí, gæti liðið verið sex stigum á eftir Val. Stór hluti leikmannahóps KR er í sóttkví og næsti deildarleikur liðsins er ekki fyrr en 14. júlí. KR-ingar hafa farið illa af stað og tapað öllum þremur leikjum sínum. Sömu sögu er að segja af FH-ingum. „Ég held að þetta hafi mjög vond áhrif á FH og KR. Að mínu mati hafa þetta verið slökustu liðin til þessa. Það er ekki gott fyrir þessi lið að detta úr rútínu. Ég hefði haldið að þau yrðu betri með hverjum leik. En svo getur verið að þetta verði vítamínsprauta fyrir þessi lið,“ sagði Bára. Staðan er ekki ákjósanleg og sú spurning vaknar hvort frestanir og allt sem þeim fylgir gjaldfelli þetta tímabil. „Ef þetta er bara smá niðursveifla sem er svo búin held ég að þetta verði allt í lagi. En miðað við hvað smit komu fljótt upp hef ég áhyggjur af því að þetta verði gegnumgangandi í sumar. Og ef það verður gjaldfellir það mótið algjörlega,“ sagði Bára að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Nú þegar hefur sex leikjum í Pepsi Max-deild kvenna verið frestað eftir að smit komu upp í liði Breiðabliks og Fylkis. Aðeins tveir af fimm leikjum í 4. umferðinni gátu farið fram og þremur af fimm leikjum í 5. umferðinni hefur einnig verið frestað. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna, segir að ef ástandið vari lengi og það þurfi að fresta leikjum í allt sumar gjaldfelli það tímabilið. Hún segir jafnframt að frestanir á leikjum komi hvað verst við Breiðablik sem flestir búast við að berjist við Val um Íslandsmeistaratitilinn „Þetta hefur gríðarlega mikil áhrif og veldur því að lið þurfa strax að elta. Það getur verið mjög dýrt fyrir Breiðablik, sem er í harðri samkeppni við Val, að missa út tvær vikur,“ sagði Bára í samtali við Vísi. „Valur og Breiðablik eru í sérflokki og að missa Valskonur fram úr sér núna er mjög slæmt fyrir Blika,“ bætti Bára við. Næst þegar Breiðablik spilar, gegn ÍBV í Eyjum 14. júlí, gæti liðið verið sex stigum á eftir Val. Stór hluti leikmannahóps KR er í sóttkví og næsti deildarleikur liðsins er ekki fyrr en 14. júlí. KR-ingar hafa farið illa af stað og tapað öllum þremur leikjum sínum. Sömu sögu er að segja af FH-ingum. „Ég held að þetta hafi mjög vond áhrif á FH og KR. Að mínu mati hafa þetta verið slökustu liðin til þessa. Það er ekki gott fyrir þessi lið að detta úr rútínu. Ég hefði haldið að þau yrðu betri með hverjum leik. En svo getur verið að þetta verði vítamínsprauta fyrir þessi lið,“ sagði Bára. Staðan er ekki ákjósanleg og sú spurning vaknar hvort frestanir og allt sem þeim fylgir gjaldfelli þetta tímabil. „Ef þetta er bara smá niðursveifla sem er svo búin held ég að þetta verði allt í lagi. En miðað við hvað smit komu fljótt upp hef ég áhyggjur af því að þetta verði gegnumgangandi í sumar. Og ef það verður gjaldfellir það mótið algjörlega,“ sagði Bára að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn