„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 10:45 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira