„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 10:45 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira