Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2020 11:30 Páll Viðar er mættur aftur í Þorpið. vísir/s2s Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Þórsarar hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu með húfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet í viðtöl eftir leik liðsins gegn Grindavík. Sagan var ekki öll sögð þá - heldur voru Coolbet einnig fyrirferðamiklir á árskortum félagsins og að endingu voru Þórsarar sektaðir um 50 þúsund krónur. Páll Viðar sagði, í samtali við Fótbolti.net, að þetta hafi truflað Þórs-liðið svo um munar fyrir bikarleikinn gegn Reyni Sandgerði í gær. „Þú getur rétt ímyndað þér. Þetta er ekkert gaman fyrir okkur sem erum að standa í þessum fótbolta. Auðvitað er medían orðin öflug og það eru hlutir sem við náum ekki að stjórna. Auðvitað hefur þetta áhrif en við reynum að „blokka“ þetta. Við treystum á að þeir sem eiga í hlut; knattspyrnudeild Þórs og KSÍ loki þessu,“ sagði Páll. Þórsarar fóru áfram eftir framlengingu gegn Reynismönnum í gær en sigurmarkið skoraði Sigurður Marinó Kristjánsson á 117. mínútu úr vítaspyrnu. Páll Viðar er ánægður með að hafa komist áfram. „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp í undirbúningi fyrir leik - eða bara hvenær sem er. Við erum ekki að afsaka eitt né neitt. Við ætluðum að reyna einbeita okkur að vellinum hérna og þess vegna er ég ánægður að við séum komnir áfram og ekki velta fyrir mér neinu öðru,“ sagði Páll. Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Akureyri Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Þórsarar hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu með húfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet í viðtöl eftir leik liðsins gegn Grindavík. Sagan var ekki öll sögð þá - heldur voru Coolbet einnig fyrirferðamiklir á árskortum félagsins og að endingu voru Þórsarar sektaðir um 50 þúsund krónur. Páll Viðar sagði, í samtali við Fótbolti.net, að þetta hafi truflað Þórs-liðið svo um munar fyrir bikarleikinn gegn Reyni Sandgerði í gær. „Þú getur rétt ímyndað þér. Þetta er ekkert gaman fyrir okkur sem erum að standa í þessum fótbolta. Auðvitað er medían orðin öflug og það eru hlutir sem við náum ekki að stjórna. Auðvitað hefur þetta áhrif en við reynum að „blokka“ þetta. Við treystum á að þeir sem eiga í hlut; knattspyrnudeild Þórs og KSÍ loki þessu,“ sagði Páll. Þórsarar fóru áfram eftir framlengingu gegn Reynismönnum í gær en sigurmarkið skoraði Sigurður Marinó Kristjánsson á 117. mínútu úr vítaspyrnu. Páll Viðar er ánægður með að hafa komist áfram. „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp í undirbúningi fyrir leik - eða bara hvenær sem er. Við erum ekki að afsaka eitt né neitt. Við ætluðum að reyna einbeita okkur að vellinum hérna og þess vegna er ég ánægður að við séum komnir áfram og ekki velta fyrir mér neinu öðru,“ sagði Páll.
Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Akureyri Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira