Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júní 2020 21:31 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpaði listaverkið í dag. Verkið er hluti af HönnunarMars sem fer nú fram í höfuðborginni. SIGURJON OLASON Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON
HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33
Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum