Lífið

Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. til 28. júní.
HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. til 28. júní. Mynd/HönnunarMars

Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. 

„Það eru spennandi dagar fram undan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri út allt höfuðborgarsvæðið. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. 

Hér fyrir neðan má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag.

HönnunarMars Dagur 1 - Miðvikudagurinn 24. júní

12:00 – 12:40  Fyrirlestur

12:00 – 18:00 Opnun

Prentmyndamót – Goddur Magnússon með fyrirlestur

Landsbókasafn, Arngrímsgata 3

-

12:00 – 16:00 Opin vinnustofa

Plastplan

Bríetartún 13

-

12:00 – 16:00  Opin vinnustofa

Catch of the day: Limited Covid-19 edition

Bríetartún 13

-

12:00 – 16:00 Opin vinnustofa

Skógarnytjar

Bríetartún 13

-

12:00 – 18:00  Opnun

Kósý heimur Lúka II

Handverk og hönnun, Eiðistorg 15

-

12:00  Hádegisleiðsögn með sýningarstjóra

efni:viður

Hafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

-

16:00 – 18:00  Viðburður

Hildur Yeoman SS2020

Skólavörðustígur 22b

-

16:00 – 18:00 Viðburður

Næsta stopp – Hönnunarpartý

Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11

-

16:30 – 18:30  Opnun

Þykjó

Borgarbókasafn, Tryggvagata 15

-

17:00 – 19:00 Opnun

Íslensk hönnun í sinni lítríkustu mynd 

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

Hið íslenska tvíd

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

VERA

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

Enginn draumur er of stór

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00  Opnun

stundumstudio x ull

Epal, Skeifan 6

-

17:00 - 19:00  Opnun

Arkitýpa

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 20:00 Opnun

Lyst á breytingum

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

FÍT 2020: ADC*E og Tolerance Poster Project

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

Nýju fötin keisarans

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 ViðburðurMeira og minna – HönnunarHappyHour

Sýningar á Meira og minna:

Silfra

Trophy

Hvenær verður vara að vöru?

Ótrúlegt mannlegt kolleksjón

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00  Opnun

Og hvað svo?

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

Borgartunnan

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

18:00 Opnun

Torg í speglun

Lækjartorg

-

17:00 – 19:00  Opnun

Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð

Bismút gallerí, Hverfisgata 82

-

17:00 – 19:00  Opnun

Dýragarðurinn

Inga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5

-

17:00 – 19:00  Opnun

Mitt hjartans mál!

38 þrep, Laugavegur 49

-

17:00 – 20:00 I Opnun

XX MIA

12 tónar, Skólavörðustígur 15

-

17:00 – 21:00 Opnun

Sjálfbær hönnun og stafrænt handverk

Hönnunarstofa Spaksmannsspjara, Háaleitisbraut 109

-

17:00 – 22:00 Opnun

Stóll aðdáendanna by Atelier Tobia Zambotti

Skólavörðustígur 16a

-

17:15 – 19:00 Opnun

Hljómur Hlemmtorgs

Hlemmur Mathöll, Laugavegur 107

-

17:00  Innsýn

Arfleið og nútíminn - Hverfisgötu 82

Arkítýpa - Laugavegi 27

Digital Sigga - Laugavegi 7

Gæla - Skólavörðustíg 4

Íslensk flík - Skólavörðustíg 20, Hverfisgötu 96 og Laugavegi 32

Kormákur og Skjöldur - Laugavegi 59

Ragna Ragnarsdóttir / Norrænahúsið - Laugavegi 27

Spakmannsspjarir - Laugavegi 27

Stundum stúdíó - Laugavegi 70

Ýrúrarí - Tryggvagötu 21 og Laugavegi 116

-

18:00 – 21:00  Opnun

Letrað með leir

Gallery Port, Laugavegur 23b

-

20:00 – 22:00  Opnun

Genki Instruments

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

-

20:00 – 22:00 Opnun

Plöntugarðurinn

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

-

20:00 – 22:00 Opnun

Corrugation Lights

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti.

HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.


Tengdar fréttir

Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst

#íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

Hönnunarmars hefst í dag

Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.