Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 22:00 Guðni Eiríksson (t.v.), þjálfari FH, segir liðið skora fullt á æfingum en því miður ekki í leikjum. Mynd/FH Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki