Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Fram fagna marki í kvöld.
Fram fagna marki í kvöld. Mynd/Stöð 2 Sport

Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 

ÍR, sem er deild neðar en Fram, komst óvænt yfir í Safamýrinni í kvöld en Fram svaraði með þremur mörkum. Einu strax eftir mark ÍR. Lokatölur því 3-1 Fram í vil og liðið komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins.

Mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Fram tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.