Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 13:00 Tryggvi Hrafn í leiknum gegn FH um helgina. vísir/hag Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. ÍA var 2-1 undir þegar komið var fram í uppbótartíma og Hafnfirðingar fengu skyndisókn. Tryggvi spilar vanalega sem fremsti maður ÍA en hann tók rosalegan sprett yfir allan völlinn til þess að bjarga því að FH gerði út um leikinn. Skagamenn unnu svo boltann og sóttu hratt. Tankurinn hjá Tryggva var þó næstum því tómur og kölluðu strákarnir í settinu þetta „Covid-myndband“. „Þetta hefði getað rúllað aðeins lengra. Hann komst ekki inn í teiginn,“ sagði Sigurvin Ólafsson. „Ég ætla að vona að Alma sé að hlusta,“ grínaðist Tómas Ingi Tómasson og átti þar við Ölmu Möller, landlækni, sem stóð í ströngu á tímum kórónuveirunnar en hún var hluti af þríeykinu. „Það sem mér þykir flott í þessu myndbandi er að Tryggvi hleypur alla leiðina til baka. Hann verður seint sakaður um að vera duglegasti leikmaður Skagans. Að taka þennan sprett alla leið til að bjarga liðinu sínu finnst mér frábært,“ bætti Tómas Ingi við. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Sprettur Tryggva Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. ÍA var 2-1 undir þegar komið var fram í uppbótartíma og Hafnfirðingar fengu skyndisókn. Tryggvi spilar vanalega sem fremsti maður ÍA en hann tók rosalegan sprett yfir allan völlinn til þess að bjarga því að FH gerði út um leikinn. Skagamenn unnu svo boltann og sóttu hratt. Tankurinn hjá Tryggva var þó næstum því tómur og kölluðu strákarnir í settinu þetta „Covid-myndband“. „Þetta hefði getað rúllað aðeins lengra. Hann komst ekki inn í teiginn,“ sagði Sigurvin Ólafsson. „Ég ætla að vona að Alma sé að hlusta,“ grínaðist Tómas Ingi Tómasson og átti þar við Ölmu Möller, landlækni, sem stóð í ströngu á tímum kórónuveirunnar en hún var hluti af þríeykinu. „Það sem mér þykir flott í þessu myndbandi er að Tryggvi hleypur alla leiðina til baka. Hann verður seint sakaður um að vera duglegasti leikmaður Skagans. Að taka þennan sprett alla leið til að bjarga liðinu sínu finnst mér frábært,“ bætti Tómas Ingi við. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Sprettur Tryggva
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki