Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 08:10 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Vísir/getty Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15