„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 16:03 Hörður Ingi hefur leikið tólf leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands. vísir/bára Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35