Forsetinn biðst afsökunar á að hafa verið á veitingastað eftir lokun Sylvía Hall skrifar 24. maí 2020 20:53 Forsetahjónin sátu á ítölskum veitingastað með vinum sínum eftir lokunartíma. Reglur í landinu kveða á um að veitingastaðir og kaffihús loki klukkan 23. Vísir/Getty Austurríski forsetinn Alexander Van der Bellen hefur beðist afsökunar á því að hafa verið lengur inni á veitingastað en reglur um opnunartíma í landinu kveða á um. Tilmæli yfirvalda miða við að veitingastaðir og kaffihús megi ekki vera opin lengur en til 23 á kvöldin eftir að hafa fengið að opna aftur í vikunni þegar útgöngubanni var aflétt. Greint er frá þessu á vef BBC. Lögregla hafði afskipti af forsetanum á útisvæði ítalsks veitingastaðar í höfuðborginni Vín eftir lokunartíma. Hann segist hafa verið utan við sig á meðan hann var á spjalli við vini sína, en þetta var í fyrsta sinn sem hann fór út eftir útgöngubann að hans sögn. Hann segir þó hegðunina vera mistök af sinni hálfu. „Ég fór út í fyrsta sinn eftir útgöngubann með tveimur vinum og eiginkonu minni. Við vissum ekki hvað tímanum leið á meðan við spjölluðum,“ skrifaði Van der Bellen á Twitter. Veitingastaðurinn gæti átt yfir höfði sér sekt vegna málsins en eigandi staðarins segist hafa fylgt öllum reglum og lokað klukkan 23 þegar síðustu drykkir voru bornir fram. Hann hafi haldið að þeir gestir sem fyrir voru inni mættu vera þar áfram. Van der Bellen segist axla ábyrgð á því ef veitingastaðurinn þarf að sæta einhverjum viðurlögum vegna málsins. Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira
Austurríski forsetinn Alexander Van der Bellen hefur beðist afsökunar á því að hafa verið lengur inni á veitingastað en reglur um opnunartíma í landinu kveða á um. Tilmæli yfirvalda miða við að veitingastaðir og kaffihús megi ekki vera opin lengur en til 23 á kvöldin eftir að hafa fengið að opna aftur í vikunni þegar útgöngubanni var aflétt. Greint er frá þessu á vef BBC. Lögregla hafði afskipti af forsetanum á útisvæði ítalsks veitingastaðar í höfuðborginni Vín eftir lokunartíma. Hann segist hafa verið utan við sig á meðan hann var á spjalli við vini sína, en þetta var í fyrsta sinn sem hann fór út eftir útgöngubann að hans sögn. Hann segir þó hegðunina vera mistök af sinni hálfu. „Ég fór út í fyrsta sinn eftir útgöngubann með tveimur vinum og eiginkonu minni. Við vissum ekki hvað tímanum leið á meðan við spjölluðum,“ skrifaði Van der Bellen á Twitter. Veitingastaðurinn gæti átt yfir höfði sér sekt vegna málsins en eigandi staðarins segist hafa fylgt öllum reglum og lokað klukkan 23 þegar síðustu drykkir voru bornir fram. Hann hafi haldið að þeir gestir sem fyrir voru inni mættu vera þar áfram. Van der Bellen segist axla ábyrgð á því ef veitingastaðurinn þarf að sæta einhverjum viðurlögum vegna málsins.
Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira