Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:00 Anton Ari í leik með Val gegn Breiðablik á sínum tíma. Vísir/Eyþór Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt? Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt?
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45