Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:30 Gary Lineker verður meðal áhorfenda á Anfield í kvöld. Getty/Dave J Hogan Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30