Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 10:30 Leikmenn Liverpool standa hér heiðursvörð fyrir leikmenn Chelsea í maí 2015. Getty/John Powell Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár. Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár.
Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira