Ekki hefur verið sýnt fram á virkni lyfs sem Trump hefur tekið til varnar gegn veirunni Andri Eysteinsson skrifar 18. maí 2020 23:25 Trump hefur tekið Hydroxychloroquine í tæpar tvær vikur. Getty/Tasos Katopodis Bandaríkjaforseti, Donald Trump, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hafi undanfarna eina og hálfa viku tekið inn malaríulyfið Hydroxychloroquine til varnar gegn faraldri kórónuveirunnar. BBC greinir frá. „Ég hef tekið lyfið í eina og hálfa viku, ég er enn hér,“ sagði forsetinn en honum og samstarfsmönnum hans hefur verið tíðrætt um notagildi lyfsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Þó hafa engar sönnur verið færðar á virkni lyfsins en rannsóknir eru þó hafnar. Forsetinn sagðist hafa fengið fjölda símtala þar sem fólk lýsti ánægju sinni með virkni lyfsins og sagði fjölda heilbrigðisstarfsmanna taka lyfin að staðaldri. „Það myndi koma þér á óvart hve margir taka lyfið, sérstaklega fólk í framlínunni,“ sagði Trump við blaðamenn á fundinum. Hvorki lyfjaeftirlit né sóttvarnamiðstöð Bandaríkjanna hafa gefið út að lyfið hafi nokkurt notagildi gegn veirunni en enginn lyf eru skráð sem hafa virkni gegn veirunni. Þá hefur verið tekið eftir mögulegri aukaverkun af notkun Hydroxychloroquine og er talið að lyfið geti valdið hjartsláttartruflunum. Trump var spurður hvort hann hafi ráðfært sig við lækni áður en hann hóf inntöku lyfsins og jánkaði hann því. „Ég spurði hann hvað honum fyndist. Hann sagði að það væri undir mér komið hvort ég tæki lyfið,“ sagði Trump. Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hafi undanfarna eina og hálfa viku tekið inn malaríulyfið Hydroxychloroquine til varnar gegn faraldri kórónuveirunnar. BBC greinir frá. „Ég hef tekið lyfið í eina og hálfa viku, ég er enn hér,“ sagði forsetinn en honum og samstarfsmönnum hans hefur verið tíðrætt um notagildi lyfsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Þó hafa engar sönnur verið færðar á virkni lyfsins en rannsóknir eru þó hafnar. Forsetinn sagðist hafa fengið fjölda símtala þar sem fólk lýsti ánægju sinni með virkni lyfsins og sagði fjölda heilbrigðisstarfsmanna taka lyfin að staðaldri. „Það myndi koma þér á óvart hve margir taka lyfið, sérstaklega fólk í framlínunni,“ sagði Trump við blaðamenn á fundinum. Hvorki lyfjaeftirlit né sóttvarnamiðstöð Bandaríkjanna hafa gefið út að lyfið hafi nokkurt notagildi gegn veirunni en enginn lyf eru skráð sem hafa virkni gegn veirunni. Þá hefur verið tekið eftir mögulegri aukaverkun af notkun Hydroxychloroquine og er talið að lyfið geti valdið hjartsláttartruflunum. Trump var spurður hvort hann hafi ráðfært sig við lækni áður en hann hóf inntöku lyfsins og jánkaði hann því. „Ég spurði hann hvað honum fyndist. Hann sagði að það væri undir mér komið hvort ég tæki lyfið,“ sagði Trump.
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira