Kamala Harris lýsir yfir stuðningi við Biden Sylvía Hall skrifar 8. mars 2020 15:46 Joe Biden og Kamala Harris í kappræðum fyrr í vetur. Vísir/Getty Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrum frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, Kamala Harris, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden í forvali flokksins. Þrír eru enn í framboði í forvali flokksins; öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders, Joe Biden fyrrverandi varaforseti og fulltrúadeildarþingmaðurinn Tusli Gabbard. Aðrir frambjóðendur hafa dregið framboð sitt til baka en ljóst er að annað hvort Sanders eða Biden munu hljóta tilnefninguna. Í myndbandi sem Harris birti á Twitter-síðu sinni sagðist hún hafa mikla trú á Biden. Hún hafi þekkt hann lengi og væri viss um að hann væri maðurinn sem gæti sameinað þjóðina. „Eitt af því sem við þurfum núna er leiðtogi sem er raunverulega annt um fólk og getur þar með sameinað fólk. Ég trúi því að Joe geti gert það,“ sagði Harris. Hún biðlaði til stuðningsmanna sinna að styðja við Biden í forvalinu þar sem mikið væri í húfi. „Styðjið þið Joe með mér og klárum þetta.“ .@JoeBiden has served our country with dignity and we need him now more than ever. I will do everything in my power to help elect him the next President of the United States. pic.twitter.com/DbB2fGWpaa— Kamala Harris (@KamalaHarris) March 8, 2020 Óhætt er að segja að Biden sé í góðri stöðu í forvalinu sem stendur. Eftir ofurþriðjudaginn svokallaða náði hann að gera forvalið að tveggja manna keppni milli hans og Sanders en Biden bar sigur úr býtum í tíu ríkjum af fjórtán. Hann er nú með 664 landsfundarfulltrúa gegn 573 landsfundarfulltrúum Sanders. Frambjóðandi þarf 1.991 fulltrúa til þess að tryggja sér tilnefninguna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. 4. mars 2020 06:32 Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. 5. mars 2020 18:26 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Bloomberg hættir og styður Biden Michael Bloomberg kveður sviðið. 4. mars 2020 15:19 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrum frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, Kamala Harris, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden í forvali flokksins. Þrír eru enn í framboði í forvali flokksins; öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders, Joe Biden fyrrverandi varaforseti og fulltrúadeildarþingmaðurinn Tusli Gabbard. Aðrir frambjóðendur hafa dregið framboð sitt til baka en ljóst er að annað hvort Sanders eða Biden munu hljóta tilnefninguna. Í myndbandi sem Harris birti á Twitter-síðu sinni sagðist hún hafa mikla trú á Biden. Hún hafi þekkt hann lengi og væri viss um að hann væri maðurinn sem gæti sameinað þjóðina. „Eitt af því sem við þurfum núna er leiðtogi sem er raunverulega annt um fólk og getur þar með sameinað fólk. Ég trúi því að Joe geti gert það,“ sagði Harris. Hún biðlaði til stuðningsmanna sinna að styðja við Biden í forvalinu þar sem mikið væri í húfi. „Styðjið þið Joe með mér og klárum þetta.“ .@JoeBiden has served our country with dignity and we need him now more than ever. I will do everything in my power to help elect him the next President of the United States. pic.twitter.com/DbB2fGWpaa— Kamala Harris (@KamalaHarris) March 8, 2020 Óhætt er að segja að Biden sé í góðri stöðu í forvalinu sem stendur. Eftir ofurþriðjudaginn svokallaða náði hann að gera forvalið að tveggja manna keppni milli hans og Sanders en Biden bar sigur úr býtum í tíu ríkjum af fjórtán. Hann er nú með 664 landsfundarfulltrúa gegn 573 landsfundarfulltrúum Sanders. Frambjóðandi þarf 1.991 fulltrúa til þess að tryggja sér tilnefninguna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. 4. mars 2020 06:32 Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. 5. mars 2020 18:26 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Bloomberg hættir og styður Biden Michael Bloomberg kveður sviðið. 4. mars 2020 15:19 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. 4. mars 2020 06:32
Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. 5. mars 2020 18:26
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30