Pogba vissi ekki hver Souness var Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 15:30 Paul Pogba hefur aðeins leikið átta leiki með Manchester United í vetur. vísir/epa Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki hafa vitað hver Greame Souness væri. Souness hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Pogba í starfi sínu sem álitsgjafi á Sky Sports. Skotinn var frábær leikmaður á sínum tíma og varð m.a. fimm sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum Evrópumeistari með Liverpool. Hann starfaði svo lengi við þjálfun. Þrátt fyrir það segist Pogba ekki hafa vitað hver Souness væri. „Í sannleika sagt vissi ég ekki hver hann var,“ sagði Pogba í hlaðvarpinu UTD. „Ég heyrði að hann hefði verið frábær leikmaður. Ég kannaðist við andlitið en þekkti ekki nafnið.“ Pogba hefur lítið komið við sögu hjá United á þessu tímabili vegna meiðsla og hefur þrálátlega verið orðaður við brottför frá félaginu. Franski miðjumaðurinn gekk aftur í raðir United fyrir metverð sumarið 2016 eftir fjögurra ára dvöl hjá Juventus. Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. 14. apríl 2020 07:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki hafa vitað hver Greame Souness væri. Souness hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Pogba í starfi sínu sem álitsgjafi á Sky Sports. Skotinn var frábær leikmaður á sínum tíma og varð m.a. fimm sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum Evrópumeistari með Liverpool. Hann starfaði svo lengi við þjálfun. Þrátt fyrir það segist Pogba ekki hafa vitað hver Souness væri. „Í sannleika sagt vissi ég ekki hver hann var,“ sagði Pogba í hlaðvarpinu UTD. „Ég heyrði að hann hefði verið frábær leikmaður. Ég kannaðist við andlitið en þekkti ekki nafnið.“ Pogba hefur lítið komið við sögu hjá United á þessu tímabili vegna meiðsla og hefur þrálátlega verið orðaður við brottför frá félaginu. Franski miðjumaðurinn gekk aftur í raðir United fyrir metverð sumarið 2016 eftir fjögurra ára dvöl hjá Juventus.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. 14. apríl 2020 07:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45
Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. 14. apríl 2020 07:00